ForsÝ­a arrow Einstaklings■jˇnusta
Leita:
Valm÷guleikar
 ForsÝ­a
 Einstaklings■jˇnusta
 FyrirtŠkja■jˇnusta
 V÷rur
 Tilbo­
 OpnunartÝmi
 Sta­setning
 Um ┌­afoss

Samtals heimsˇknir
184362 Heimsˇknir

 

Samdægursþjónusta

Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu. Samdægursþjónusta á sama verði er sú stefna sem við vinnum eftir.

Fatahreinsun

Starfsfólk Úðafoss hefur áratuga reynslu við meðhöndlun á viðkvæmum fatnaði. Við hreinsum allan venjulegan fatnað (ekki leður og rúskinn) og meðhöndlum erfiða bletti með viðeigandi efnum. 
 

Heimilisþvottur

Láttu okkur sjá um heimilisþvottinn! Við tökum á móti öllum heimilisþvotti, þvoum hann, þurrkum í þurrkara og brjótum saman og þú sækir hann tandurhreinan til okkar. Einfaldara gæti það ekki verið!


 
  ┌­afoss | www.udafoss.is | udafoss@udafoss.is | VitastÝg 13 | SÝmi: 551-2301